Færsluflokkur: Bloggar

Sorgarfréttir, Blessuð sé minning þín kæra vinkona.

í dag bárust þær sorgarfréttir að góð vinkona mín hún Hrafnhildur Lilja hefði fundist látin á hebergi sínu á Dóminíska lýðveldinu,

Mikið ofboðslega getur heimurinn verið grimmur..... 

Elsku besta Hrafnhildur ég trúi ekki því sem ég heyrði, að þú værir farin okkur frá..
þú þessi lífsglaða, ljúfa, fallega, góðhjarta og ævintýragjarna stelpa ert farin á braut ESTRELLA....
kæra fjölskylda megi guð og almættir vera hjá ykkur á þessum erfiðu tímum,
var að rifja upp okkar fyrstu kynni, sem var á þjóðhátíð 2006 þegar að ég var nýfluttur heim frá spáni..... við böbbluðum á spænsku alla þjóðhátíðina, svo var það ári seinna er við hittumast aftur á sama stað að mig minnir... síðan lágu leiðir okkar aftur saman í Sporthúsinu... þú varst svo glöð með nýju íbúðina þína, síðan ákvaðstu að skella þér út í þetta ævintýri, varst að fara´þegar að ég var að flytja heim aftur eftir vetrardvöl mína úti.... það verður skrítið að sjá þig ekki popp inn á msn eða koma með nýtt blogg elsku vina.

kv Palli

Enn sprengja þeir hér á spáni!!!

Nú hafa 3 spengjur sprungið hér á spáni síðastliðinn sólahring...

 hvað er málið með ETA þessa dagana!!!!!

vonandi fara þeir nú að róa sig á þessu rugli.

 


mbl.is Einn lést í árás ETA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vona að þeir komi ekki aftur hingað á costa del sol....

Vona að þeir hjá ETA fari ekki að koma aftur hingað niður á Costa Del Sol eins og þeir gerðu í ágúst.....

Hér var að byrja Rómería í dag og mikið um fólk allstaðar, vonum að þeir fari ekki að nýta sér það....

 


mbl.is Bílsprengjur á Spáni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Svipað veður hér á Spáni!!!

Svipað veður hér á spáni!!!!

nei ekki alveg, var að lesa fréttir hér á mbl og sá að það er aftakaveður á Íslandi..

mikið hugsa ég til ykkar, ojoj, hér er sama góða veðrið, um 30 gráður á daginn og svo eitthvað svalara á kvöldin, sit hérna hérna úti á svölum hjá mér og horfi niðru í sandinn og sólbekkina á ströndinni sem að er beint fyrir framan húsið sem ég bý í. 

en vonandi veðrið gangi nú fljótt niður hjá ykkur.

 


mbl.is Mörg útköll vegna óveðursins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Silfurskottur..... eru þær krútt?? NEI OJBARA.........

Heil og sæl!

Hér er lífið að komast í sinn vanagang, búið að vera SVAKALEGA mikið að gera, hlutir sem ég get ekki tjáð mig um hér á netinu. En hvað um það,

Fluttur í aðra íbúð núna en flutti upp um eina hæð, við tók 6 klukkustunda þrif,

síðan er ég búinn að vera hér á Silluveiðum, eða að drepa silfurskottur...... er með nokkra aukaheimilsgesti hér þessa stundina, þarf að láta að eitra hér soon....

annas er veðrið gott og sól, like always

læt þetta duga í bili, bara rétt að láta vita af mér....

kv Palli

Láttu þér batna Össalingur....


Hér á Costa Del Sol er bara heitt og sól

hér á Costa Del Sol er ekki um sömu sögu að segja... hér eru 32 gráður og sól, en sá í fréttunum hér að það er búið að rigna vel og mikið hér á landinu en ekki á suðurhlutanum, hér er bara sól og aftur sól, allavega í Malaga og hér í Torremolinos....

 nice og aftur nice.... sá að það var skíta veður á íslandi, hafið alla mína samúð........


mbl.is Óvænt haglél í Madríd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Össi vertu sterkur!

Ég veit að þú ert sterkur Össi og átt eftir að ná þér eftir þetta....

sendi alla guðsengla til þín og fjölsyldu þinnar.

 


mbl.is Enn haldið sofandi í öndunarvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Futura komið í greiðslustöðvun, El País greinir frá áðan..

Spænska flugfélagið Futura er á barmi gjaldþrots eftir að yfirvöld á Spáni settu félagið í greiðslustöðvun, í gær kölluðu yfirvöld hér á spáni inn flugrekstrarleyfi flugfélagsins og öllum flugum var canselerað, þeir fegnu svo leyfi til að fara í loftið í dag á meðan að yfirvöld hér fór yfir rekstrargrundvöll og ný plön fyrirtækissins en síðan í kvöld ákváðu yfirvöld hér að Futura væri orðið gjaldþrota og voru leyfin aftur innkölluð,

 mikið er talað um þetta í fjölmiðlum hér enda er þetta stór vinnustaður og hefur um 1500 manns í vinnu, þannig að þetta er gríðalegt reiðislag fyrir spánverja.

aðalástæða fyrir þessu er hækkandi eldsneytisverð og fækkun farþega.

"A Futura sólo le queda rezar"

Los propietarios de la aerolínea, en suspensión de pagos, tienen pocas esperanzas.- El Comité de Empresa avisa de que se enfrentan a la disolución

 


Semjið við þær, kommom...

ég þakka guði fyrir að ég var búinn að eiga hann Stein Steinar (nýrnasteininn minn)áður en verkfallið skalla á....

 


mbl.is Samningar tókust ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vél lögð af stað til Costa Del Sol...

hræðilegt að heyra.... en Vél er löggð af stað frá Kef til Costa Del Sol og er nánast á tíma.... guði sé lof...

vélin fer í dag frá kef til Malaga og svo frá Malaga til Kef, Iceland Express bjargaði málunu í dag......

 


mbl.is Rekstrarstöðvun Futura hefur ekki áhrif á ferðir Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband