9.9.2008 | 23:31
Futura komiđ í greiđslustöđvun, El País greinir frá áđan..
Spćnska flugfélagiđ Futura er á barmi gjaldţrots eftir ađ yfirvöld á Spáni settu félagiđ í greiđslustöđvun, í gćr kölluđu yfirvöld hér á spáni inn flugrekstrarleyfi flugfélagsins og öllum flugum var canselerađ, ţeir fegnu svo leyfi til ađ fara í loftiđ í dag á međan ađ yfirvöld hér fór yfir rekstrargrundvöll og ný plön fyrirtćkissins en síđan í kvöld ákváđu yfirvöld hér ađ Futura vćri orđiđ gjaldţrota og voru leyfin aftur innkölluđ,
mikiđ er talađ um ţetta í fjölmiđlum hér enda er ţetta stór vinnustađur og hefur um 1500 manns í vinnu, ţannig ađ ţetta er gríđalegt reiđislag fyrir spánverja.
ađalástćđa fyrir ţessu er hćkkandi eldsneytisverđ og fćkkun farţega.
"A Futura sólo le queda rezar"
Los propietarios de la aerolínea, en suspensión de pagos, tienen pocas esperanzas.- El Comité de Empresa avisa de que se enfrentan a la disolución
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.