22.7.2008 | 21:30
svona smá hæ
já það er sama sagan... mikið að gera.... lenti reyndar á spítala um daginn;( fékk nýrnasteina dæmi og var fo.... að drepast, hélt að þetta væri bara mitt síðasta og sá ljósið og allt það dót..... var settur í einangrun og það allt keisið, en það var út af því að ég var búinn að vera mikið á spítulum erlendis (vegna vinnu minnar) þannig að þeir þorðu ekki öðru en að einangra krakkann......en lifði af;)
svo er bara að skýrast í vikunni hvað ég mun gera í vetur, en á vona á því að ég verðu úti annan veturinn minn.... ekki leiðinlegt það en það er ekki komið alveg á hreint, svo er þaðvinna vinna vinna,
er soldið lúinn núna, ekki búinn að vera nógu góður af þessu nýrnadóti, var hálf slappur í gær og í dag en þetta lagast vonandi soon, á að fara aftur til Dr.þann 30. þá verður ákveðið hvað verður gert....
svo nú er það bara að reyna að taka því rólega á milii en það kann ég ekki, fór í flug rúmum 12 tímum eftir legu á spítalanum.... en svona er þetta,
svo styttist í þjóðverjann, veit ekki hvort ég eigi heimangegnt þetta árið en á allavegana heimangengt á sunnudeginum veit ekki með meira en það........ kemur í ljós!!!!!!!! á akkúrat eitt flug þarna á laugardeginum, en þetta fer allt eftir hvað Dr. segir út af kidny stonesinu..
þar til næst, NÝRA.
Athugasemdir
Farðu vel með þig svo að þér batni nú fljótt. Sjáumst kannski í brekkusöngnum.
Aðalsteinn Baldursson, 22.7.2008 kl. 22:41
takk fyrir það Alli minn geri mitt besta;)
Páll Magnús Guðjónsson, 22.7.2008 kl. 22:58
Sæll Páll Magnús, sjáumst á þjóðhátíð.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.7.2008 kl. 02:58
Meiri "strákurinn" .... ef það er ekki andlitið þá eru það steinar inní þér ... þú ert OF aktívur Palli minn, verður að fara vel með þig sæti.
Góðan bata og gleðilega þjóðhátíð til ykkar.**
G Antonia, 26.7.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.