Fararstjórnun annan vetur!

jæja þá er komið plan, er að flytja út þann 1. sept, búinn að leigja íbúðina mína og alles klárt, fer til Costa Del Sol þann 1. sept og verð þar til miðjan okt, kem þá heim og verð heima til lok nóv, eins og planið er núna en það getur breyst á núll einni og ég farið fyrr út í nóv, en fer svo á Gran Canaria eins og síðasta vetur og verð þar í vetur,

 Fjölskyldan kemur til mín þann 17. des og ætlar að eyða jólunum hjá mér og verða alveg til 5. janúar, er svo glaður að þau skulu koma, var einn síðustu jól, þá meina ég aleinn, þ.e.a.s án fameríjunnar...

 þannig að næstu dagar verða bissý við að pakka niður og koma dótinu mínu fyrir í geimslunni og gera allt klárat fyrir elskulegu leigjenduna mína.

 

en mun vera í eyjum þessar 5-6 vikur sem ég verð heima  þarna í vetur.... eða það segji ég nuna, gæri gert allt eins eitthvað allt annað þann tíma, pakkað í tösku og farið á flandur.......

ekkert plan fyrir þann tíma,

 

en mikið af eyjafólki að komaút um jólin og verður það svaka gaman;) hlakka til að sjá ykkur öll,

og þið sem viljið kíkja til mín í heimsókn eruð öll hjartanlega velkominn, verð með sama síma og síðast, þið finnið hann þá bara út ef þið eruð ekki með hann;)

 Sincererly, saludos.

Palli, enn nýrnabraskari;( 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sölvi Breiðfjörð

Mér sýnist þú hafa alveg nóg fyrir stafni sem er ekki leiðinlegt. Gaman að þú skulir fá famelíuna út til þín um jólin, þetta er einmitt tíminn sem fjölskyldan á að vera saman.

Sölvi Breiðfjörð , 13.8.2008 kl. 20:18

2 identicon

jú jólin eru nú hátíð sem maður á að eyða með þeim sem manni standa nærst og maður þykir vænt um.......

er voða glaður að vera ekki einn aftur, ekki að það hafi ekki verið upplifelsi, gaman að prufa það...

Palli (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 02:39

3 identicon

úfff... væri sko meira en til í að kíkja aftur á þig þarna út! en núna er maður víst orðinn fátækur námsmaður þannig að maður verður að hemja útþránna aðeins, pínu, smá..... hehe sannfærandi ekki satt?? :)

 en hvað segiru lilli nabbi? ennþá nýrnabraskari????

Guðbjörg frænka (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband