Sorgarfréttir, Blessuð sé minning þín kæra vinkona.

í dag bárust þær sorgarfréttir að góð vinkona mín hún Hrafnhildur Lilja hefði fundist látin á hebergi sínu á Dóminíska lýðveldinu,

Mikið ofboðslega getur heimurinn verið grimmur..... 

Elsku besta Hrafnhildur ég trúi ekki því sem ég heyrði, að þú værir farin okkur frá..
þú þessi lífsglaða, ljúfa, fallega, góðhjarta og ævintýragjarna stelpa ert farin á braut ESTRELLA....
kæra fjölskylda megi guð og almættir vera hjá ykkur á þessum erfiðu tímum,
var að rifja upp okkar fyrstu kynni, sem var á þjóðhátíð 2006 þegar að ég var nýfluttur heim frá spáni..... við böbbluðum á spænsku alla þjóðhátíðina, svo var það ári seinna er við hittumast aftur á sama stað að mig minnir... síðan lágu leiðir okkar aftur saman í Sporthúsinu... þú varst svo glöð með nýju íbúðina þína, síðan ákvaðstu að skella þér út í þetta ævintýri, varst að fara´þegar að ég var að flytja heim aftur eftir vetrardvöl mína úti.... það verður skrítið að sjá þig ekki popp inn á msn eða koma með nýtt blogg elsku vina.

kv Palli

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

 svo sorglegt innilegar samúðarkveðjur til Fjölsk og vina

Brynja skordal, 24.9.2008 kl. 01:35

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 24.9.2008 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband