24.8.2008 | 19:51
Vika og brjálað að gera!!!
Steinn Steinar er kominn í heiminn..... hann kom í síðustuviku með tilheyrandi braski, en hann kom í heiminn í 40.000 feta hæð yfir atlantshafi á leið heim frá köben með fulla vél af farþegum;)
heilsast okkur báðum helvíti vel;)
jæja þá er vika í að ég leggji land undir fót og flytjist búferlum til spánar, en það tímabundið, verð á costa del sol, set og okt, svo verð ég á íslandi hluta af okt og nóv, svo er það kanarí des-apríl...
er óðaönn að pakka niður (sem ég nenni svo sannarlega ekki) og finn mér alltaf eitthvað annað að gera en að vera að gera það......... en svo er ég að fara að vinna á Herjólfi á morgun, þriðjudag og miðvikudag, svo kem ég aftur í kópavogsborg á fimmtudag og þá klára maður það síðasta og pakka niður fötum í tösku og svo er það adios Islandía.....
en verð að halda áfram að fara yfir draslið og það alltsaman.
kv. yo
Athugasemdir
OMG darling - hrikalega er mikið að gera hjá þér.
Gott að heyra að Steinn vinur þinn Steinarr hefur litið dagsljósið....hm eða allavega... eitthvað ljós, hehe.
Maður hefur bara ekkert heyrt þig eða séð síðan ferðin okkar góða fauk út í veður og vind Náðum ekki einu sinni að hittast almennilega á nefndar"fundi".
Gangi þér sem allra best í því sem framundan er elsku kallinn minn. Risaknús frá mér.
Gúnna, 29.8.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.