12.1.2008 | 13:07
Æðruleysismessa á Gran Canaria, Loro Parqué.
já komiði heil og sæl, héðan er allt gott að frétta,
skellti mér til Tenerife núna í fyrradag, með hóp af íslendingum, sigldum frá Puerto de las nieves og áleiðis til Santa Cruz, sem er höfuðborg Tenerife, þaðan keyrðum við að virkasta eldfjalli kanaríeyja sem heitir El Teide, og er það jafnframt hærsta fjalla spánar um 3718 m á hæð, en þess má geta að vísinda menn segja það eigi að gjósa næst árið 2012, heheh en tek því með vari, hvað hefur maður ekki oft heyrt að heiman um að hekla sé að fara að gjósa og ár hvert segir völvan, það mun verða gos á árinu, en ekkert gerist, en já þaðan keyrðum við til Santa del la cruz og fórum í geggjaðan dýragarð sem heitir LORO PARQUÉ, sem er alveg geggjaður garður, eyddum restinni af deginum þar, en síðan var haldið af stað aftur með rútu niður í höfuðborgina og siglt yfir til Gran Canaria. Ferðin í allastaði frábær:)
síðan í gær var svoldið skemmtilegur dagur, en ég Páll skellti mér í messu kl 20.00, aha á föstudagskvöldi. En þessi messa var ekki venjuleg, því að hún ber nafnið ÆÐRULEYSISMESSA, ég vinn hér með konum sem er einnig prestur hér, en hún heitir séra Jóna Lísa og var prestur í Akureyrarkirkju áður en hún fluttist hingað, en fyrir nákvæmlega 10. árum byrjaði hún með þessar messur í Akureyrarkirkju, og í tilefni þess að í ár eru 10. ár síðan að fyrsta messan var, komu hingaðu um 30. manns að norðan til að taka þátt í þessu með henni, en hún fer síðan heim núna í viku í febrúar og heldur eina messu í Akureyrarkirkju, mæli með að fólk fari í þessar messur, bara gaman. En ég skemmti mér mjög vel, ofsalega gaman.
í dag er dagur leti og þreytu:)
er að mana mig upp í að fara og labba á ströndinni en er ekki að hafa mig í það, langar frekar að setjast einhverstaðar og fá RIZZO pizzu eða Hlöllabát, en heheh það er ekki svo gott, því að það er EKKI hérna:(
en þá finnur maður sér eitthvað nýtt til að eiga sem uppáhalds...... hehehehe
en nei ég ætla ekki að fá mér pizzu, keypti mér kort í geggjaðri líkamsræktarstöð hérna og er að byrja núna þessa dagana í smá átaki, var í spinning í gær og svo aftur á mánudaginn, skemmtilegt að fara í spinning eða aðra tíma og það fer allt fram á spænsku.... soldið skemmtilegt.
en læt þetta duga af fréttum í bili, veriði dugleg að kommenta, það er svo gaman að lesa komment frá vinum og vandamönnum heima á frónni.
kv. frá Kanarí, Palli
skellti mér til Tenerife núna í fyrradag, með hóp af íslendingum, sigldum frá Puerto de las nieves og áleiðis til Santa Cruz, sem er höfuðborg Tenerife, þaðan keyrðum við að virkasta eldfjalli kanaríeyja sem heitir El Teide, og er það jafnframt hærsta fjalla spánar um 3718 m á hæð, en þess má geta að vísinda menn segja það eigi að gjósa næst árið 2012, heheh en tek því með vari, hvað hefur maður ekki oft heyrt að heiman um að hekla sé að fara að gjósa og ár hvert segir völvan, það mun verða gos á árinu, en ekkert gerist, en já þaðan keyrðum við til Santa del la cruz og fórum í geggjaðan dýragarð sem heitir LORO PARQUÉ, sem er alveg geggjaður garður, eyddum restinni af deginum þar, en síðan var haldið af stað aftur með rútu niður í höfuðborgina og siglt yfir til Gran Canaria. Ferðin í allastaði frábær:)
síðan í gær var svoldið skemmtilegur dagur, en ég Páll skellti mér í messu kl 20.00, aha á föstudagskvöldi. En þessi messa var ekki venjuleg, því að hún ber nafnið ÆÐRULEYSISMESSA, ég vinn hér með konum sem er einnig prestur hér, en hún heitir séra Jóna Lísa og var prestur í Akureyrarkirkju áður en hún fluttist hingað, en fyrir nákvæmlega 10. árum byrjaði hún með þessar messur í Akureyrarkirkju, og í tilefni þess að í ár eru 10. ár síðan að fyrsta messan var, komu hingaðu um 30. manns að norðan til að taka þátt í þessu með henni, en hún fer síðan heim núna í viku í febrúar og heldur eina messu í Akureyrarkirkju, mæli með að fólk fari í þessar messur, bara gaman. En ég skemmti mér mjög vel, ofsalega gaman.
í dag er dagur leti og þreytu:)
er að mana mig upp í að fara og labba á ströndinni en er ekki að hafa mig í það, langar frekar að setjast einhverstaðar og fá RIZZO pizzu eða Hlöllabát, en heheh það er ekki svo gott, því að það er EKKI hérna:(
en þá finnur maður sér eitthvað nýtt til að eiga sem uppáhalds...... hehehehe
en nei ég ætla ekki að fá mér pizzu, keypti mér kort í geggjaðri líkamsræktarstöð hérna og er að byrja núna þessa dagana í smá átaki, var í spinning í gær og svo aftur á mánudaginn, skemmtilegt að fara í spinning eða aðra tíma og það fer allt fram á spænsku.... soldið skemmtilegt.
en læt þetta duga af fréttum í bili, veriði dugleg að kommenta, það er svo gaman að lesa komment frá vinum og vandamönnum heima á frónni.
kv. frá Kanarí, Palli
Athugasemdir
Veit ekki hvort mig langi að kommenta eftir að hafa séð myndir úr sól og sumaryl á meðan snjónum kyngir niður í rokinu fyrir utan gluggann minn! En jújú... agalega langar mig í sumarið strax!!! En samt... þá er fæðingarorlofið mitt búið og ekki langar mig það strax... svo að þá er bara að lifa í núinu og sætta sig við snjóinn!!!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 14.1.2008 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.