7.1.2008 | 11:49
bloggað úr sól og hita:)
smá blogg að handan,
hæhæ kæru vinir..... búið að vera mikið að gera hér á frónni, en núna eru jólafarþegarnir flestir farnir heim og aðeins farið að róast hér, sit hérna niðri á skrifstofu að undirbúa viðtalstíma og alles, en já í dag 7. janúar er dagur útsölunnar, en í gær var svokallaður jóladagur hér á kanarí og á meginlandinu einnig, en þá voru opnaðir pakkar og þessháttar, en þann 5., komu vitringarnir 3 á úlföldunum til byggða.
en svo í dag byrja útsölurnar og allt á fullu, ætli maður verði ekkki að kíkja upp í Atlantico og eyða smá monní...
Jólin hér voru alveg frábær ég var á aðfangadagskvöldið með föðurfjölskyldu Valýar, og svo á Áramótunum var ég heima hjá Kristínu Yfirfararstjóra þar sem við vorum 12. saman, hún eldaði geggjaðsta kalkún ever með tilheyrandi meðlæti.... bara gegggggjað. svo horfðum við á Fréttaannál 2007 og Áramótaskaupið sem var bara hið fínasta skaup....
svo fyrsta dag ársins var frí hér hjá okkur og var farið á ströndina í Amadores og haft það ofsa gott, síðan eru íslendingarnir búnir að vera að týnast heim til Íslands, eins og allir hafa séð í blöðum og öðrum miðum að þá lenti ein af vélum okkarí smá hrakningum á leiðinni heim... ekki nógu gott en allt er gott sem endar vel:)
en þetta er svona það sem ég gerði um jólin og áramótin......
annað sem ég hef gert hér er mikið, vá alltaf að, búinn að fara ófáarferðirnar til Las Palmas, Puerto Rico, puerto de Mógan, amadores, Anfi del mar,Vecindario, og út um alla eyju, búinn að fara hringinn..... fíla lífið hér alveg í tættlur:)
svo styttist í að familíjan komi til mín, en þau ætla að vera hjá mér í alveg heilar 2.vikur.....
kveðja frá Kanarý, Palli
en svo í dag byrja útsölurnar og allt á fullu, ætli maður verði ekkki að kíkja upp í Atlantico og eyða smá monní...
Jólin hér voru alveg frábær ég var á aðfangadagskvöldið með föðurfjölskyldu Valýar, og svo á Áramótunum var ég heima hjá Kristínu Yfirfararstjóra þar sem við vorum 12. saman, hún eldaði geggjaðsta kalkún ever með tilheyrandi meðlæti.... bara gegggggjað. svo horfðum við á Fréttaannál 2007 og Áramótaskaupið sem var bara hið fínasta skaup....
svo fyrsta dag ársins var frí hér hjá okkur og var farið á ströndina í Amadores og haft það ofsa gott, síðan eru íslendingarnir búnir að vera að týnast heim til Íslands, eins og allir hafa séð í blöðum og öðrum miðum að þá lenti ein af vélum okkarí smá hrakningum á leiðinni heim... ekki nógu gott en allt er gott sem endar vel:)
en þetta er svona það sem ég gerði um jólin og áramótin......
annað sem ég hef gert hér er mikið, vá alltaf að, búinn að fara ófáarferðirnar til Las Palmas, Puerto Rico, puerto de Mógan, amadores, Anfi del mar,Vecindario, og út um alla eyju, búinn að fara hringinn..... fíla lífið hér alveg í tættlur:)
svo styttist í að familíjan komi til mín, en þau ætla að vera hjá mér í alveg heilar 2.vikur.....
kveðja frá Kanarý, Palli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.