23.12.2007 | 14:50
THORLÁKSMESSA Í LAS PALMAS
THORLÁKSMESSA Í LAS PALMAS
er núna staddur í hofudborginni Las Palmas í verslunarferd, búinn ad vera í el corte inglés ad versla og sá svo netkaffi og ákvad ad kvíla mig smá frá versleríinu,
hér er allt í óda onn vid undirbuning jolanna en jólin hér á kanrý eru odruvísi en á íslandi, á morgun adfangadag, tha hittist fólk ekki fyrr en um 22 og heldur smá svona matarbods partý og svo er skellt sér á djammid, jóladagur er tekinn rólega en adfangadagur her er eins og áramótin heima á íslandi, svo eru áramótin hér svipud og heima, djamm og flugeldar, sídan ad kvoldi 5 jan koma vitringarnir 3 og asnarnir og thann 6 jan eru gjafirnar opnadar, svoldid odruvísi en heima á klakanum, og hér er ég í las palmas í ódaonn vid ad undirbúa mín fyrstu jól einn og án fjolskyldunnar..... soldid skrítid en samt skemmtilegt:) gaman ad prufa eitthvad nytt...
en vinn á morgun til svona 14 og svo 1430 er jólamessa med séra jónu lísu sem er starfandi hérna med mér sem fararstjóri og einnig prestur, yfirleitt maeta alveg um 350-400 manns í messu hér á adfangadag og tha bara islendingar....
en ég óska ykkur gledilegra jóla kaeru vinir, og hafid that gott um hátídarnar, ég bid ad heilsa ykkur úr 24º stiga hita og sól:)
kvedja frá kanaríeyjum, Palli
hér er allt í óda onn vid undirbuning jolanna en jólin hér á kanrý eru odruvísi en á íslandi, á morgun adfangadag, tha hittist fólk ekki fyrr en um 22 og heldur smá svona matarbods partý og svo er skellt sér á djammid, jóladagur er tekinn rólega en adfangadagur her er eins og áramótin heima á íslandi, svo eru áramótin hér svipud og heima, djamm og flugeldar, sídan ad kvoldi 5 jan koma vitringarnir 3 og asnarnir og thann 6 jan eru gjafirnar opnadar, svoldid odruvísi en heima á klakanum, og hér er ég í las palmas í ódaonn vid ad undirbúa mín fyrstu jól einn og án fjolskyldunnar..... soldid skrítid en samt skemmtilegt:) gaman ad prufa eitthvad nytt...
en vinn á morgun til svona 14 og svo 1430 er jólamessa med séra jónu lísu sem er starfandi hérna med mér sem fararstjóri og einnig prestur, yfirleitt maeta alveg um 350-400 manns í messu hér á adfangadag og tha bara islendingar....
en ég óska ykkur gledilegra jóla kaeru vinir, og hafid that gott um hátídarnar, ég bid ad heilsa ykkur úr 24º stiga hita og sól:)
kvedja frá kanaríeyjum, Palli
Athugasemdir
Gleðileg Jól og hafðu það gott í sólinni!
Sigþóra Guðmundsdóttir, 27.12.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.