29.11.2007 | 00:51
TIL HVERS
til hvers er ekki varið þessum 400 milljónum í nýjan herjólf???
afhverju er ekki búið að lóga þessari dauðagildru?? ég, ásamt stórum hluta Vestmannaeyinga erum svo á móti þessari framkvæmd. við vijum bara nýjan hraðskreiðari Herjólf, þetta skip sem nú er í siglingum hér á milli er 15 ára gamall og farinn að segja til sín, en við viljum ekki drepast í einhverri dollu á leið í bakkafjöru....... og eiga svo eftir að keyra í lágmark 2 tíma til reykjavíur þar sem að stór hluti farþega um borð er á leið til reykjavíkur, þetta kemur í veg fyrir að fólk fari að morgi og heim að kvöldi þar sem fólk nennir ekki að keyra þessa vegalengd, og í öllum veðrum að vetri er bara ávísun á keyrslu til himna... það eru nánast allir eyjamenn á móti þessari þvílíku hálvita hugmynd.................... þið sem hafið áhuga getið lesið blogg mitt um bakkafjöru sem að er á síðunni minni. Og heitir stærsta sjóslys Íslandssögunnar.
COMMENTIÐI OG SEGIÐ YKKAR SKOÐANIR; SAMA HVORT ÉG ÞEKKI YKKUR EÐA EKKI.....
400 milljónir til Bakkafjöruvegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Á að sigla í dollu í Bakkafjöru? Varla er dollufjandinn meira en 1/2 klst á leið í fjöruna eða hvað? Bættu svo 2 klst á það og þá ertu kominn til Reykjavíkur á 2,5 klst. Er Herjólfur ekki 4 klst á leiðinni? Sjálfum þætti mér best að bara geta tekið rútu frá Bakkafjöru og í bæinn, en ég er nú bara svo skrítinn.
Einn sem ekki skilur.
Ólafur Þórðarson, 29.11.2007 kl. 04:50
Nei, bara kominn hingað vinur ;) en mikið er ég nú sammála þér. Ég vill bara fá hraðskreiðari Herjólf, kæri mig ekkert um þessa bakkafjöru! Og veffari, jú skipið yrði kannski í hálftíma í fjöruna og svo2ja tíma keyrsla, en ef við fengjum hraðskreiðari herjólf? Þá yrðum við kannski 2,5 til 2 tímai í Þorlákshöfn og keyrðum mikið styttri leið í bæinn.. á mjög fjölförnum vegi (er ekki að segja að þjóðvegur 1 sé ekki fjölfarinn)..
Og nei,herjólfur er ekki 4 tíma núna, heldur 2 klst og 45 min.
Palli minn reynum að hittast áður en þú ferð út ;) lovjú
Steinunn Hödd (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 06:44
heyrðu jú verðum að gera það Steinunn. en já veffari, sko ég vill frekar sitja í hejrólfi í svona 2 tíma á nýju skipi en svo keyra í 30 min til RVK, í stað 30-40 mín í bakkafjöru og svo keyra í 2 tíma ef verður leyfir, svo þegar að veðrið fer að taka til sín á veturna, hálka, sandfok,snjóbilur eða hvað sem fylgir vetrinum, þá lengist keyrslutíminn.... maður getur slappað af um borð í hejrólfi og gert margt til dundurs, en að keyra er maður að einbeita sér að akstrinum og hefur sig allan við við það...... þetta er mitt mat og endrurspeiglar ekki mat annarar, en veit að margir og þá meina ég margir eru sammála þessu semég er að skrifa hér. en svo eru sumir sem eru með bakkafjöru og þá virðum við þeirra skoðun en það eru bara svo örfáir sem eru með bakkafjöru, hér í eyjum ríkir hittler stjórnkefri og aðeins bæjarstjórn sem ræður öllu ekki ÍBÚARINIR og síðast þegar að ég vissi þá var Ísland lýðræði og skal það virðam en var ekki gert í þessu málefni og er það skömm. ég vildi allavegana að fólk hefi verið spurt og svo unnið út því, en nei HITTLER ráðið réð þessu og ekki var verið að hugsa um bæjarbúana... NEI það var ekki gert, og er ég mjög óánægður með það.
Palli (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.