BRENNIVÍN... á þjóðvegi!!! já þetta er þjóðvegur!!

Aðsend efni

Áfengi selt á þjóðvegi okkar Herjólfi.

Hulda Sigurðardóttir, Vatnsdal skrifar

Kom með Herjólfi á laugardaginn. Það fyrsta sem blasti við mér er ég settist við borð var verðskrá yfir vín og bjór. Þetta er gífurlegt ábyrðarleysi þeirra aðila sem að þessu standa Þótt flestir farþegar sýni ábyrgð,er nóg að einn bílstjóri aki bíl sínum frá borði undir áhrifum. hann getur valdið ómældum hörmungum. Þrettán banaslys hafa orðið á árinu í umferðinni og margir hafa örkumlast Ábyrgin er fyrst og fremst ykkar sem taka þessa ákvörðun!

Herjólfur er okkar þjóðvegur og burt með áfengið af okkar þjóðveg

mikið er ég sammála henni, cóperaði þetta af eyjafrettir.is

tilhvers í andskotanum eftir 15 ára veru þessara skips hér og tala nú ekki um síðan 12. ágúst 1959 þegar að fyrsti Herjólfu kom, þessi svarti að vera að koma með áfegni um borð núna, svo eykur þetta hættuna, td manneskja verður ölvuð, getur hoppað frá borð í æðiskasti, (getur reyndar skeð án áfengis) ef að það kæmi upp neyðarástand um borð, þá er manneskja sem að er undir áhrifum ekki í stakk búin að koma sér frá borði og getur farið í þann trans að valda mér erfiðleikum þegar að ég er að ríma skipið eða hvað sem er....... Herjólfur hefur siglt hérna ámilli alveg klakklaust án þess að hafa áfengi til sölu um borð.

þetta er fáranlegt og algerlega er ég sammála síðasta ræðu ,,konu" þeirri sem sendi greinina inn.

ER ALGERLEGA Á MÓTI ÞESSU, TIL HVERS AÐ VERA AÐ BYRJA Á ÞESSU ALLTÍEINU NÚNA???
RUGL OG VITLEYSA OG EYKUR HÆTTUNA Á ÞVÍ AÐ FÓLK KEYRI UNDIR ÁHRIFUM. HUGSAR ÆJ EINN ÖL, SVO ÞARF FÓLKIÐ AÐ KEYRA VÆÐI INNANBÆJAR I EYJUM OG SVO Á ÞJÓÐVEGUM LANDSINS.

þó svo að ég hafi aldrei smakkað áfegni þá er ég ekki á móti því yfir höfuð en í þessu tilviku á þjóðvegi eyjamanna þá er ég alfarið á móti þessu, en það jú mín skoðun.

kveðja, ég sjálfur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband